Grímur eđa ekki grímur.

Ég er á móti leynd.
Ég er á móti bankaleynd ţegar hún er skjól fyrir óeđlilega viđskiptahćtti, arđrán og misskiptingu.
Ég er á móti ţví ađ fólk hylji andlit sín međ grímum til ađ fremja ofbeldisverk.
En...........
Ég get ekki gagnrýnt ungt fólk fyrir ţađ ađ mótmćla međ grímum í ţví ţjóđfélagi sem viđ búum í.

Ég vil heldur ungt fólk međ grímur heldur en:

Grímulausa valdníđslu.
Grímulaust andvaraleysi varđandi fjárhagsöryggi ţjóđarinnar.
Grímulaust getuleysi stjórnvalda og hugmyndaskort.
Grímulausa einkavinavćđingu.
Grímulaust einelti og ţöggun gagnvart fólki sem segir hvađ valhafarnir hafast ađ.

Viđ skulum átta okkur á ţví hverjir virkilega vilja framtíđ landsins vel. Eru ţađ ţeir sem bera grímur úr taui eđa ţeir sem eru međ grímu upplýsingaleyndar, fegrunar á ástandinu og sýndarađgerđa til ađ fólk hugsi ekki um ađal verkefniđ sem er ađ endurreisa Alţingi.

Ég mun ţakka hverjum ţeim sem leggur sitt ađ mörkum til ađ breyta grundvelli samfélagsins, án ofbeldis – gríma eđa ekki gríma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ólafur Jakobsson

Höfundur

Ólafur Jakobsson
Ólafur Jakobsson
Áhugamaður um samfélagið okkar.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband