Byrjaður að blogga

Mig langar að byrja bloggið á vísu eftir Sigurð Norðdal.
Vinur minn sendi mér þessa vísu fyrir tveimur árum þegar mér fannst lífið ekki fara með mig þær leiðir sem ég vildi. Við Íslendingar erum nú á einhvers konar einstigi sem fáa ef nokkra dreymdi um.

Yfir flúðir auðnu og meins

elfur lífsins streymir

Sjaldan verður ósinn eins

og uppsprettuna dreymir


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Jakobsson

Höfundur

Ólafur Jakobsson
Ólafur Jakobsson
Áhugamaður um samfélagið okkar.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband